Orð í tíma töluð

Jafnvel þótt allar líkur séu á að dómstólar láti samningsvexti þessara lána standa verður að viðurkenna að þar til niðurstaða er fengin er óvissa til staðar.

Rétt fyrir þinglok var lagt fram frumvarp sem snerist um einmitt þetta - að setja lög til að flýta málsmeðferðinni. Þrátt fyrir góðar undirtektir heyktust stjórnvöld á að láta það ganga í gegn. Þau hefðu betur gert það því það er kauðalegt ef til þess kemur að setja bráðabirgðalög sem eru samhljóða þingmannsfrumvarpi sem ríkisstjórnin hefur áður neitað að taka til afgreiðslu.


mbl.is Vilja skoða lagasetningu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvaða fjárans rugl er þetta, hvernig getur lán sem er tekið í Íslenskum bönkum verið erlent lán? Hef aldrey heyrt að lán sem eru í boði hér í Svíþjóð séu bundin við erlda gjaldmiðla, þessi lán voru tengd við erlendann gjaldmiðil sem er ólöglegt og það vissu þessar lánastofnanir í upphafi sem gerið það að verkum að þau verða að bera allan skaðann sjálf.

Johannes (IP-tala skráð) 30.6.2010 kl. 17:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband