20.5.2020 | 15:21
Spennandi tímar!
Nú er eina leiðin fyrir Icelandair, ætli félagið að lifa af, að brjótast undan ofurvaldi og einokun stéttarfélagsins og semja við sínar flugfreyjur á eðilegum grundvelli. Það má auðvitað búast við mikilli rimmu við verkalýðsrekendur sem eru eflaust tilbúnir að teygja sig langt til að verja einokunarstöðu sína. Vonandi hefur félagið betur í þeim slag.
![]() |
Icelandair: Flugfreyjur höfnuðu lokatilboðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.5.2020 | 13:24
Sjóðfélagar stýri lífeyrissjóðum
Það er rétt að það er nauðsynlegt að losna við fulltrúa atvinnurekenda úr stjórnum lífeyrissjóða. En það er líklega enn brýnna að losna við fulltrúa verkalýðsfélaga úr stjórnum þessara sjóða.
Tilgangur lífeyrissjóða er að ávaxta sem best fjármuni sjóðfélaga. Það verður aldrei gert ef sjóðunum er beitt sem vopnum í einhverri kjarabaráttu. Eðlilegast er að sjóðfélagar sjálfir kjósi stjórnir sjóðanna milliliðalaust.
![]() |
Meta þurfi stöðu æðstu stjórnenda Icelandair |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 20. maí 2020
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar