7.10.2010 | 16:44
Niðurskurður er sársaukafullur, en nauðsynlegur
Þegar ríkissjóður er kominn á hausinn er ekki um annað að ræða en skera niður. Peningarnir eru ekki til. Meginatriðið þegar kemur að niðurskurði er að þjónusta skerðist sem minnst. Með því er átt við að ef fólk þarf á spítala komist það á spítala. Það er grunnkrafan. Hverjum spítala fylgir viss yfirbygging og hlutfallslegur kostnaður við hana minnkar með aukinni stærð upp að vissu marki. Það kallar á sameiningu stofnana í færri og stærri. Á móti kemur að landfræðilegar aðstæður geta gert nauðsynlegt að veita ákveðna þjónustu í heimabyggð. Ef þetta tvennt er haft til hliðsjónar er hægt að hagræða skynsamlega..
Það er vitanlega sársaukafullt þegar leggja þarf niður stofnanir og segja upp fólki. En það má ekki gleymast að almannaþjónustan er til vegna þeirra sem nota hana, ekki vegna þeirra sem vinna við hana.
![]() |
Fólk fór að gráta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.10.2010 | 10:41
Lífvörður verndar ekki líf ríkisstjórnarinnar
![]() |
Lífvörður fylgir forsætisráðherra eftir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.10.2010 | 10:20
Er tollurinn hæli fyrir andlega óheppna?
![]() |
Héraðsdómur segir regnhlífar löglegar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 7. október 2010
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 288237
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar