Snjöll smjörklípa?

Bloggarar bregðast auðvitað snöfurmannlega við og hneykslast eins og skrattinn sé á hælum þeirra líkt og ávallt ef í ljós kemur að einhver fær kaup. Nú þegar hafa 13 manns skrifað um fréttina og verða vafalaust fleiri fljótlega.

Nú stendur fyrir dyrum prófkjör Sjálfstæðismanna í borginni. Rætt hefur verið um að amk. tveir hinna "ofurlaunuðu" borgarfulltrúa muni stefna á annað sætið. Einnig hefur heyrst að þriðji borgarfulltrúinn stefni á sama sæti. Sá hefur hins vegar verið í fríi undanfarin misseri og því sloppið við "ofurlaun".

Ætli fréttin og tímasetning hennar tengist nokkuð prófkjörinu?


mbl.is Allt að 900 þúsund á mánuði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Hætt er við, Þorsteinn.

Emil Örn Kristjánsson, 12.11.2009 kl. 11:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband