12.11.2009 | 09:52
Snjöll smjörklípa?
Bloggarar bregðast auðvitað snöfurmannlega við og hneykslast eins og skrattinn sé á hælum þeirra líkt og ávallt ef í ljós kemur að einhver fær kaup. Nú þegar hafa 13 manns skrifað um fréttina og verða vafalaust fleiri fljótlega.
Nú stendur fyrir dyrum prófkjör Sjálfstæðismanna í borginni. Rætt hefur verið um að amk. tveir hinna "ofurlaunuðu" borgarfulltrúa muni stefna á annað sætið. Einnig hefur heyrst að þriðji borgarfulltrúinn stefni á sama sæti. Sá hefur hins vegar verið í fríi undanfarin misseri og því sloppið við "ofurlaun".
Ætli fréttin og tímasetning hennar tengist nokkuð prófkjörinu?
![]() |
Allt að 900 þúsund á mánuði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:55 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hætt er við, Þorsteinn.
Emil Örn Kristjánsson, 12.11.2009 kl. 11:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.