16.4.2009 | 17:26
Það var lagið!
Oft hefur maður saknað þess að kjörnir fulltrúar taki málin í sínar hendur þegar tiltölulega skynlausir embættismenn eru búnir að gera í sig eins og í þessu máli.
Gaman að sjá dæmi um slíkt.
En nú verður Kolbrún líka að standa við stóru orðin og klára þetta fyrir kosningar!
Mun tryggja að Líf fái líf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er frábært að sjá þessa fallegu og hjarta-hlýju konu takast á við þetta erfiða verkefni svona korteri fyrir kosningar. Munið bara að láta Þyrluþjónustuna og fréttamenn RUV vita ef von er á ísbirni fyrir kosningar. Atvinnuskapandi verkefni, ca 380 þús/klst, hvað er nú það ?
össi (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 23:36
Það er kanski misminni hjá mér - en mér finnst einhvernveginn að það búi líka fólk fyri austan - er stjórnin nokkuð að spá í að það fái líka að lifa - þótt ekki væri til annars en að hugsa um kálfinn - þangað til honum verður sleppt og hann skotinn af kátum skotveiðimanni ?
Þetta er svona með ómerkilegri kosningatrixum - að kyssa börnin fyrir kosningar er hallærislegt - þetta er verra - enda - ef dósaberjarastjórnin heldur velli verður fátt til að lifa fyrir.
Ólafur I Hrólfsson
Ólafur Ingi Hrólfsson, 17.4.2009 kl. 06:22
Við skulum nú vona að Umhverfisstofnun fari ekki að skjóta veslings íbúana fyrir austan líka!
Þorsteinn Siglaugsson, 17.4.2009 kl. 10:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.