Einkavæðumanastrax!

Mannanafnanefnd hefur mér löngum þótt kjánalegasta nefnd landsins og eru þó margar kjánalegar. Nú hafa þau undur gerst að nefndin góða er klofin og því væntanlega óstarfhæf. Legg ég því til að fjármálaráðherra vindi bráðan bug að því að selja nefnd þessa, (ekki síst í ljósi þess að samkvæmt nýjasta áliti nefndarinnar mun nafn hans sjálfs ekki í samræmi við reglurnar - Steingrímur er samsett eins og Skallagrímur). Einfaldast er líklega að gera það á ebay, hvar ýmislegt ámóta kyndugt mun falboðið.

Nefndin gæti hentað vel söfnum sem sérhæfa sig í skringilegheitum eða sérvitrum auðjöfrum sem gætu haft nefndarmenn fyrir hirðfífl.

Svo mætti kannski nota hana til að hræða óþekk börn. Eitthvað svona: "Bööööö... Við erum nafnsugurnar og eyðum ljóta nafninu þínu óþekktarormurinn þinn"


mbl.is Mannanafnanefnd klofnaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband