21.2.2009 | 13:00
Étum bara fiskinn sjálf!
Eins og ég benti á í síðustu færslu minni um þetta mál munu hvalveiðar sjálfkrafa leysa úr atvinnuleysisvandanum, bara ef nógu mikið verður veitt af hvölum. Reglan er hvalur=starf.
Leyfum bara útlendinskvikindunum að hætta að kaupa fiskinn. Engar áhyggjur svo lengi sem Japanir hóta ekki að hætta að geyma fyrir okkur hvalketið! En það gera þeir nú varla, enda hvalveiðiþjóð sjálfir.
Fiskinn getum við svo bara étið sjálf, eða öllu heldur notað hann upp í laun hvalveiðimannanna. Hvert er þá vandamálið?
Segir fjölda starfa tapast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður enginn fiskur eftir fyrir okkur því hvalurinn étur hann allan.
Jóhann Elíasson, 21.2.2009 kl. 13:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.