Snúum nú vörn í sókn!

Föstudaginn 26. september, rétt áđur en Glitnir var settur á hausinn, lék Sinfónían dagskrá ţessara tónleika í Háskólabíói, utan tónleikarađa. Frammistađan var frábćr og efnisskráin afar vel samsett.

Ég á erfitt međ ađ trúa ţví ađ Japanir séu orđnir svo andsnúnir Íslandi ađ ţeir vilji ekki mćta á tónleika međ hljómsveitinni okkar. Mig grunar fremur ađ áhyggjur af praktískum atriđum valdi ţessum vanda, enda eru Japanir varkárir, sérstaklega ţegar kemur ađ fjármálum.

En svona lagađ má ekki láta gerast. Nú verđa ráđherrar okkar, sem bera ábyrgđ á utanríkis- og menningarmálum ađ hafa samband viđ Japani og koma í veg fyrir ţetta slys.


mbl.is Vilja ekki íslensku sinfóníuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband