Segir þetta ekki allt sem segja þarf?

Myndi það gerast í réttarríki að stjórnvöld hefndu sín á fjölskyldum afbrotamanna, og jafnvel öðrum fjölskyldum sem eru svo óheppnar að búa í sama húsi og afbrotamaðurinn, með því að rífa heimili þeirra til grunna? Segir þetta ekki einfaldlega allt sem segja þarf um stjórnarfarið í þessu ríki?

Hegðun af þessu tagi er fyllilega sambærileg við það þegar nasistar smöluðu saman saklausu fólki og skutu til að hefna sín á árásum andspyrnumanna. Munurinn er hins vegar sá að nasistarnir gáfu fólkinu yfirleitt fyrst kost á að segja til árásarmannanna, en fórnarlömb Ísraelsmanna hafa enga slíka möguleika.

Það er furðulegt að stjórnvöld í vestrænum ríkjum skuli láta undir höfuð leggjast að mótmæla framferði af þessum toga.


mbl.is Niðurrif heimila Palestínumanna undirbúin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband