4.7.2008 | 15:02
Segir þetta ekki allt sem segja þarf?
Myndi það gerast í réttarríki að stjórnvöld hefndu sín á fjölskyldum afbrotamanna, og jafnvel öðrum fjölskyldum sem eru svo óheppnar að búa í sama húsi og afbrotamaðurinn, með því að rífa heimili þeirra til grunna? Segir þetta ekki einfaldlega allt sem segja þarf um stjórnarfarið í þessu ríki?
Hegðun af þessu tagi er fyllilega sambærileg við það þegar nasistar smöluðu saman saklausu fólki og skutu til að hefna sín á árásum andspyrnumanna. Munurinn er hins vegar sá að nasistarnir gáfu fólkinu yfirleitt fyrst kost á að segja til árásarmannanna, en fórnarlömb Ísraelsmanna hafa enga slíka möguleika.
Það er furðulegt að stjórnvöld í vestrænum ríkjum skuli láta undir höfuð leggjast að mótmæla framferði af þessum toga.
Niðurrif heimila Palestínumanna undirbúin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:08 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.