28.2.2008 | 09:49
Vandi þingsins
Vandi Alþingis kristallast í umræðum af þessum toga. Tilefnið hér er það, að tveir þingmenn taka sig til og setja fram í blaðagrein hugmyndir að nýrri sýn á úrlausnir efnahagsvandans. Strax í kjölfarið hefst vanabundið upphlaup í þinginu þar sem menn virðast taka sér stöðu í venjubundnum skotgröfum, augljóslega án þess að hafa fyrir því að kynna sér málið neitt sérstaklega vel!
Áhrif peningastefnunnar á efnahagslífið, samspil hennar við óróa á erlendum fjármálamörkuðum og gegndarlausar fjárfestingar ríkisins verða þess utan tæpast greind á einum þingfundi. Enn síður nú, eftir að ítarlegur rökstuðningur hefur verið bannaður í þinginu. Jafnvel þótt einhver afburða hagfræðingur sem kynni skil á málinu í heild sæti á þingi, fengi hann aldrei tækifæri til að rökstyðja niðurstöðu sína, því samkvæmt Morfisreglunum nýju mætti hann bara tala í fimm mínútur!
![]() |
Deilt um tillögur Bjarna og Illuga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 287960
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.