Sérkennileg skilaboð

Maður sem stal hálfflösku af vodka er dæmdur í mánaðarfangelsi og til að greiða kr. 2.370 í bætur.

Fyrir skömmu var maður sem nauðgaði 6 stúlkubörnum er dæmdur í 30 mánaða fangelsi  Það gerir fimm mánuði fyrir hvert barn sem hann svívirti.

Hver eru skilaboð dómskerfisins? Hefði sá þorstláti fengið tveggja mánaða dóm ef flaskan hefði verið heil? Var lífshamingja barnanna metin á 5x2.370 krónur?


mbl.is Mánaðar fangelsi fyrir að stela vodkapela
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Góður puntur hjá þér

Ólafur Ragnarsson, 27.11.2007 kl. 23:56

2 identicon

Burtséð frá þessum undarlegu hlutföllum í fangelsisdómum, þá finnst mér hreint ótrúlegt hversu hratt þetta gekk fyrir sig.  Hann braut af sér á Þriðjudag og var sakfelldur og dæmdur á Miðvikudag, varla runnið af honum!  Í Kanada, þar sem ég þekki svolítið til réttarkerfisins, væri þetta gersamlega óhugsandi, og það réttilega að mínu mati.  Var hann edrú þegar hann játaði á sig glæpinn?  Hafði hann fengið tóm til að ráðfæra sig við lögfræðing áður en hann var dreginn fyrir dómara?  Hafði lögfræðingurinn (ef hann hafði lögfræðing) fengið tækifæri til að grandskoða sönnunargögn og gaumgæfa hvernig staðið var að rannsókn málsins?  Þegar svona mikið liggur á að stinga meintum glæpamönnum í steininn er ansi hætt við að saklaust fólk fljóti með af og til.

rvg (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 08:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 287315

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband