Pr trikk eða viðskiptalegar forsendur

Það hljómar auðvitað vel í eyrum náttúruverndarsinna og andstæðinga Rio Tinto að frekar eigi að selja netþjónabúum orkuna. Hversu skynsamleg þessi ráðstöfun er veltur hins vegar á því hvort samið verður um ásættanlegt verð. Í ljósi reynslunnar er Landsvirkjun því miður ekki treystandi til þess einfaldlega vegna þess að fyrirtækið hefur hingað til ávallt vanmetið tekjuáhættuna vísvitandi til að verkefnin virðist standa undir sér á pappírnum.

Þess vegna væri líklega betra fyrir almenning að þeir einbeittu sér að eins sóðalegum álverum og hugsast getur, því þá rísa amk. umhverfissinnar upp á afturlappirnar!


mbl.is Landsvirkjun vill selja raforku til netþjónabúa en ekki nýrra álvera
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 287387

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband