9.11.2007 | 15:12
Pr trikk eða viðskiptalegar forsendur
Það hljómar auðvitað vel í eyrum náttúruverndarsinna og andstæðinga Rio Tinto að frekar eigi að selja netþjónabúum orkuna. Hversu skynsamleg þessi ráðstöfun er veltur hins vegar á því hvort samið verður um ásættanlegt verð. Í ljósi reynslunnar er Landsvirkjun því miður ekki treystandi til þess einfaldlega vegna þess að fyrirtækið hefur hingað til ávallt vanmetið tekjuáhættuna vísvitandi til að verkefnin virðist standa undir sér á pappírnum.
Þess vegna væri líklega betra fyrir almenning að þeir einbeittu sér að eins sóðalegum álverum og hugsast getur, því þá rísa amk. umhverfissinnar upp á afturlappirnar!
Landsvirkjun vill selja raforku til netþjónabúa en ekki nýrra álvera | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.