Ofsótt þjóðaríþrótt

Það er eitthvað svo skemmtilega þjóðlegt við landabruggun. Ólíkt því sem er þegar eiturlyfjasmyglarar eru teknir vorkennir maður alltaf hálfpartinn þessum þjóðaríþróttarmönnum þegar verið er að hirða af þeim búsið.

Í flestum löndum í kringum okkur fá menn bara að brugga sinn landa í friði, hvort sem hann heitir calvados, ákavíti eða eitthvað annað. Auðvitað ætti þetta að vera þannig hér og bændur að keppast um að brugga sem bestan landa.

Svona fréttir minna alltaf á söguna sem Laxness segir í Guðsgjafaþulu af mönnunum sem létust af neyslu þess sem margir héldu að væri "bjór í föstu formi". Kvenfélag eitt sendi viðkomandi sýslumanni fyrirspurn um málið. Hann svaraði að bragði og staðfesti að efnið hefði verið arsenik en ekki bjór. "Guði sé lof að það var bara arsenik" önsuðu kvenfélagskonur þá!


mbl.is Landi gerður upptækur í Þorlákshöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband