26.10.2007 | 12:07
Hvað um Ingjaldsfíflið...
... í Gísla sögu Súrssonar sem grunnskólanemar lásu af mismiklum áhuga í eina tíð og gera kannski enn? Ingjaldsfíflið var þroskaheftur einstaklingur sem gekk í bandi úti á túni og beit gras. Þarf ekki að banna börnum að lesa Gísla sögu?
Vissulega getur það verið meiðandi fyrir svart fólk að lesa um tíu litla negrastráka. Því verður að hafa samhengið og tíðarandann í huga, ekkert síður en þegar við lesum Gísla sögu og höfum þá í huga að viðhorf gagnvart þroskaheftum voru allt önnur þegar hún var skrifuð en nú er.
Rætt um negrastráka, svertingja og tíu litlar húsmæður í Alþjóðahúsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru ekki líka órefsuð sifjaspell í einhverri Laxness bókini ?
Fransman (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 13:35
Ég mæli með því að ex123 láti vera að skipta sér af meðan hann þorir ekki að skrifa undir nafni, því þetta er ágætis hugsun sem fram kemur í þessum pistli. Bókin var skrifuð þegar viðhorf voru allt önnur og fólk verður bara að kyngja því og lesa hana með það í huga. Boðskapur bókarinnar er hins vegar mjög fínn, og skiptir þá engu hvort söguhetjurnar eru hvítar, svartar, gular eða grænar..
Björn Kr. Bragason, 26.10.2007 kl. 13:49
Ég fór reyndar, í tilefni umræðunnar, og keypti bókina í dag. Sjö ára sonur minn las hana svo fyrir mig áðan og hafði gaman af. Ég varð þess reyndar ekki var að hann tæki neitt sérstaklega eftir litarhætti negrastrákanna. Hins vegar velti hann því talsvert fyrir sér hvernig væri hægt að deyja af því að borða kex eða springa af hræðslu!
Þorsteinn Siglaugsson, 26.10.2007 kl. 22:29
Sælir
"Gaman þykir oss að fíflinu að horfa á hversu það getur ærlega látið" segir í þeirri sögu sem þú gerir að umræðuefni hér að ofan. Þvílík fyrirlitning og fordómar gagnvart þroskaheftum.
Hætta að kenna þennan ósóma í skólum landsins!
Jón Bragi Sigurðsson, 29.10.2007 kl. 07:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.