29.7.2007 | 14:10
Á hvaða vegferð er RÚV
Það er ákaflega einkennileg stefna að byggja fréttaflutning á því að slá upp getgátum hvort sem er um einstaklinga, fyrirtæki eða samtök. Ríkissjónvarpið ætti að biðjast afsökunar. Því miður er hins vegar líklegt að í þessu tilfelli telji stjórnendur stofnunarinnar sig komast upp með hvað sem er. Fjöldi molbúalegra athugasemda við fréttina bendir til að það viðhorf eigi við rök að styðjast.
"Saving Iceland" krefur RÚV um sannanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 287740
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
RUV er að gera rétta hluti Saveing Iceland auglýsir á visir eftir atvinnumótmælendum sjá :
Atvinnumótmælendur vantar núna. Reynsla æskileg en allir velkomnir. Borgað samkvæmt taxta, bónus fyrir kranaklifur. Sendið umsókn á atvinnumotmaelandi@gmail.com .
Guðjón Ólafsson, 29.7.2007 kl. 14:23
Ertu búinn að kanna hver setti þessa auglýsingu inn? Er ekki frekar ólíklegt að Saving Iceland hafi gert það? Hefðir þú gert það ef þú værir þeir? Er hún kannski bara fjármögnuð af "ráðstöfunarfé ráðherra"?
Þorsteinn Siglaugsson, 29.7.2007 kl. 15:10
Þetta er eitthvað grín með þessa auglýsingu. Ég er búinn að leita í blaðinu á vefnum, sem þessi auglýsing átti að birtast í og það er engin slík auglýsing þar.
Theódór Norðkvist, 29.7.2007 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.