25.3.2023 | 18:44
Lof lyginnar
Í háðsádeilunni Lof lyginnar eftir Þorleif Halldórsson stígur Lygin fram sér til varnar og sýnir fram á mikilvægi sitt í mannfélaginu. Án sín hefði maðurinn til dæmis aldrei komist úr aldingarðinum Eden segir hún.
Þar sem ádeilur af þessum toga voru lítt þekktar hérlendis á 18. öld sá höfundur ástæðu til að rita eftirmála þar sem hann gerir lesendum grein fyrir alvöruleysinu að baki málflutningnum og því að boðskapurinn snúi að mikilvægi gagnrýninnar og upplýstrar hugsunar.
Lof lyginnar var sumsé ekki hugsuð sem leiðbeiningarrit, þótt þær varnarræður sem margir hafa nú uppi í þágu lyginnar gefi óneitanlega til kynna að kæmi þessi bók út nú kynni henni að verða tekið þannig.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eitt sinn tók fólk boðorðin tíu alvarlega. Nú mætti halda að þetta hafi verið hin nýja Biblía stjórnmálastéttarinnar um langt árabil.
Ingólfur Sigurðsson, 25.3.2023 kl. 21:40
Þar hittir þú naglann á höfuðið Ingólfur, eins og svo oft áður.
Þorsteinn Siglaugsson, 25.3.2023 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.