6.10.2022 | 23:00
Úrvinnslan ekki í lagi?
Ég hef reyndar aldrei skilið hvað Úrvinnslusjóður gerir. Held að hann geri reyndar alls ekki neitt heldur sé hann einungis vettvangur til að endurnýta útrunna framsóknarmenn sem fá ekki alvöru vinnu.
Ekki hefur forstjóranum greinilega gengið vel að vinna úr upplýsingum um niðurlagningu aukastarfsins fyrst það hefur tekið sjö ár og einhver annar þurft að taka verkið að sér að lokum. Hann hefur til dæmis ekki veitt því neina athygli að hann hafi aldrei unnið handtak í þessu starfi sínu í sjö ár.
En hjá sjóði sem gerir ekkert er kannski ekki von á öðru.
Man ekki betur en að fyrir nokkrum árum hafi maður á Akureyri verið dæmdur í fangelsi fyrir að hirða peninga sem banki lagði fyrir slysni inn á reikninginn hans.
Er einhver munur hér? Þarf ekki bara að vinna úr framkvæmdastjóranum á þar til gerðri stofnun með svolítið takmörkuðu ferðafrelsi og gaddavír í kring?
Þáði 10 milljónir í ofgreidd laun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:04 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 287747
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.