Mótmæli í dag kl. 16

Í dag kl. 16 verður gengið frá Stjórnarráðinu, upp Hverfisgötu og niður Laugaveg til stuðnings mannhelgi og frjálsu og heilbrigðu samfélagi. Gangan endar á Austurvelli, en þar flytja þær Martha Ernstsdóttir ólympíufari og Ágústa Eva Erlendsdóttir leikkona ræður. Að því loknu flytur valinn hópur listamanna tónlistaratriði.

Á Akureyri verður einnig gengið á sama tíma, lagt af stað frá Akureyrarkirkju.

 


mbl.is Takmarkanir höfðu ekki tilætluð áhrif
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hver er skipuleggjandinn og hverju stendur til að mótmæla?

Guðmundur Ásgeirsson, 23.1.2022 kl. 14:31

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Skipuleggjandinn eru samtök sem kallast Frelsi og ábyrgð (held ég örugglega). Mótmælin eru gegn ofríki stjórnvalda, lokunum og hindrnum vegna kóvítpestarinnar.

Þorsteinn Siglaugsson, 23.1.2022 kl. 15:43

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Takk fyrir þessar upplýsingar.

Guðmundur Ásgeirsson, 23.1.2022 kl. 15:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband