10.9.2021 | 17:42
Ábyrga framtíð vantar aðeins herslumuninn!
Vilt þú tryggja að skerðingum á mannréttindum vegna kórónaveirunnar ljúki einhvern tíma hérlendis?
Besta leiðin til þess er að leggja þitt af mörkum til að Ábyrg framtíð verði virkur þátttakandi í kosningabaráttunni.
Ég hvet þig eindregið til að skrifa undir meðmæli með framboðinu fyrir kl. 10 í fyrramálið.
Smelltu á þennan hlekk til að skrifa undir. Það tekur enga stund, en skiptir gríðarlegu máli. Því að öðrum kosti mun engin alvöru umræða verða um þessi mál í kosningabaráttunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er búið að skila inn framboðslistum. Ábyrg framtíð lagði eingöngu fram lista í tveimur kjördæmum, Reykjavík Norður og Suðurkjördæmi.
Guðmundur Ásgeirsson, 10.9.2021 kl. 18:38
Já, einmitt, en mér skilst að það vanti enn eitthvað upp á undirskriftir í Reykjavík norður amk.
Þorsteinn Siglaugsson, 10.9.2021 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.