4.2.2021 | 14:27
Ekki afleiðingar covid heldur aðgerða stjórnvalda
Hér er vitanlega ekki um að ræða beinar afleiðingar af veirusjúkdómnum. Þetta eru afleiðingar þess að stórum hluta almennrar heilbrigðisþjónustu hefur verið lokað í "sóttvarnaskyni", afleiðingar þess að fólki hefur verið meinað langtímum saman að fara út úr húsi, það hefur verið markvisst hrætt frá því að leita sér heilbrigðisþjónustu, og svo hafa ferðatakmarkanir vitanlega sín áhrif líka.
Allt þetta mátti sjá fyrir, en hart gengið fram í að þagga niður í öllum sem reyndu að benda á tjónið sem heimskulegar aðgerðir stjórnvalda myndu valda.
Hörmulegar afleiðingar Covid-19 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 287740
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.