21.12.2020 | 11:10
Ekki til að auka traustið
Standi þessi niðurstaða er ljóst að fólk getur ekki átt von á að fá tjón vegna hliðarverkana af bóluefnum bætt hérlendis. Þessi dómur er því síst til þess fallinn að róa þá sem hafa efasemdir um hin nýju bóluefni við covid.
Lítill vafi er á að sama afsökun verður notuð ef illa fer, að það sé "heimsfaraldur" og það víki öllum sjónarmiðum um ábyrgð ríkisins til hliðar.
Sýknað af kröfum manns sem fékk drómasýki eftir bólusetningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
A upphafsdögum iðnbyltarinnar reyndum menn að verja sig og sitt gegn sót- og hávaðamengun með notkun dómstóla. Yfirvöld gripu inn og takmörkuðu eignaréttinn af samfélagslegum ástæðum. Mengun varð ótamin lengi vel.
200 árum seinna er enn verið að gleypa sömu snákaolíu.
Geir Ágústsson, 21.12.2020 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.