Covid og sóttvarnir - siðferðileg álitamál

Fimmtudaginn 10. desember kl. 16.30 munum við Dr. Jón Ívar Einarsson prófessor við Harvard Medical School ræða við heimspekingana Dr. Alberto Giubilini sérfræðing við Oxfordháskóla og Dr. Vilhjálm Árnason prófessor við HÍ um nokkur siðferðilega álitamál tengd Covid-19.
Meðal umræðuefna:

  • Er siðferðilega réttlætanlegt að horfa framhjá afleiðingum aðgerða gegn veirunni þegar sóttvarnaráðstafanir eru ákveðnar? 
  • Hver eru siðferðilegu álitamálin þegar kemur að mögulegri skyldu til bólusetninga eða að skerða mannréttindi fólks sem ekki kýs að láta bólusetja sig?
  • Er allt mannlegt líf jafn mikilvægt? Er siðferðilega réttlætanlegt að telja líf ungs einstaklings mikilvægara en líf aldraðs einstaklings, eins og gjarna er gert við ákvarðanatöku um meðferðarkosti í heilbrigðiskerfinu?

Streymi af fundinum verður hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 287740

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband