7.12.2020 | 12:12
Hjarðónæmi er óþarft eftir að bólusetningar koma til sögunnar
Ef ekki kæmi til bóluefni myndi hjarðónæmi skipta máli því það væri þá eina leiðin til að verja til langframa þá sem eru í hættu.
En um leið og allir þeir sem eru, eða telja sig vera í hættu geta fengið bólusetningu, stendur einungis eftir sá hópur sem veiran er í raun hættulaus. Börn og unglingar munu ekki verða bólusett. Hvers vegna? Jú, vegna þess að fyrir þennan hóp er áhættan af bólusetningunni meiri en áhættan af veirunni. Fyrir fólk undir þrítugu má í raun segja hið sama. Hættan eykst smátt og smátt upp undir fimmtugt, en langstærsti hluti þeirra sem veikjast illa eða deyja undir fimmtugu er fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Bólusetningin mun ná til þessa fólks.
Þegar búið er að verja þá sem verja þarf er því engin þörf fyrir að ná hjarðónæmi.
Bólusetning gegn veirunni ekki skylda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Engu að síður er hjarðónæmi allt í einu orðið yfirlýst markmið með fjöldabólusetningu þar sem er ætlunin að sprauta í meirihluta þjóðarinnar en ekki aðeins viðkvæma hópa.
Er kannski fjöldabólusetning með hraðsoðnu og lítt prófuðu bóluefni við áður óþekktri veiru orðin að sjálfstæðu markmiði í þessari vegferð?
Er fjöldabólusetningin nokkuð nema næsti fasinn í þeirri mengelísku læknisfræðitilraun sem nú birtist á sjóndeildarhringnum?
Guðmundur Ásgeirsson, 8.12.2020 kl. 00:04
Já, dálítið sérstakt. Meðan hjarðónæmi skipti máli var það bannorð. En þegar það skiptir engu máli lengur er það nauðsynlegt.
Þorsteinn Siglaugsson, 8.12.2020 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.