13.11.2020 | 15:30
Vernd viðkvæmra - fundur á morgun!
Það er lykilatriði að vernda þá sem viðkvæmastir eru fyrir sýkingum. Það sýnir þessi dapurlega atburðarás svo ekki verður um villst.
Á morgun kl. 15 munum við Dr. Jón Ívar Einarsson prófessor við Harvard Medical School og Sigríður Á. Andersen alþingismaður ræða við Dr. Martin Kulldorff prófessor við Harvard og einn aðalhöfunda Barrington-yfirlýsingarinnar.
Umræðuefnið snýst einmitt um það hvernig hægt sé að vernda viðkvæma hópa í faraldrinum.
Fundurinn hefst kl. 15 á morgun og verður streymt hér: Er markviss vernd viðkvæmra hópa möguleg?
Ástand og aðbúnaður á Landakoti ófullnægjandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært framtak.
Benedikt Halldórsson, 13.11.2020 kl. 15:56
Takk Benedikt. Nú er um að gera að hvetja sem flesta til að fylgjast með. Það verður einnig hægt að senda inn spurningar.
Þorsteinn Siglaugsson, 13.11.2020 kl. 16:36
Er ekki nokkuð seint í rassinn gripið? Skýrslan sem birt var í dag segir engar varúðar ráðstafanir sem skipta máli hafi verið gerðar á Landakot. Lítið meira en handþvottur hafi verið milli sjúklinga og covid. Og við erum stødd í 9da mánuði farsottarinnar.
Ragnhildur Kolka, 13.11.2020 kl. 17:04
Jú, ég mun fylgjast með á morgun.
Ragnhildur Kolka, 13.11.2020 kl. 17:06
Það er ótrúlegt að níu mánuðir hafi liðið. Ekki seinna vænna að farið verði að huga að þessum málum áður en næsta uppákoma verður.
Þorsteinn Siglaugsson, 13.11.2020 kl. 17:07
Þú þekki mína skoðun í þessu máli, þannig að ég ætla ekki að tíunda hana aftur. Læt þig í friði að þessu sinni, hef líka verið mjög upptekinn af forsetakosningadramanu. Þú mátt þakka Trump að þú hefur sloppið við mig.
Engu að síður er þetta áhugaverður fundur, myndi ætla að prófessorar við læknadeild Harvard viti sínu (kó)viti um þessi mál. Vonandi fer nýja lyfið fljótt í umferð og þá verður kannski minni þörf á stofufangelsunum.
Theódór Norðkvist, 14.11.2020 kl. 02:26
Takk Theódór. Vona að þú hafir haft gagn af fundinum.
Þorsteinn Siglaugsson, 14.11.2020 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.