Snjöll sparnaðaraðgerð

Niðurstaðan af þessari breytingu verður sparnaður fyrir ríkið. Í fjölskyldum þar sem annað foreldrið hefur há laun en hitt meðallaun eða lág, mun foreldrið með meðallaun eða lág nýta orlofið. Hitt mun ekki nýta það. Þannig sparar ríkið fjármuni, en tekst að láta líta út fyrir að um jafnréttismál sé að ræða. Lélegir hagfræðingar staðfesta það svo, með pólitískum rökum en ekki hagfræðilegum, líkt og sést í þessari frétt.


mbl.is Sex mánuðir á hvort foreldri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Bragi Benediktsson

Það er gríðarleg forræðishyggja í þessu frumvarpi. Foreldrar geta skv. frumvarpinu ekki  ákveðið eftir hagkvæmni hvort þeirra nýti orlofið. Sveigjanleikinn að því leiti minnkar frá því sem verið hefur. Sem er slæmt því ljóst er að konan hefur ákveðna yfirburði yfir karlinn við umönnun hvítvoðunga og smábarna. Það er sú staðreynd sem skapar stóran hluta af því sem menn hafa kallað kynbundið launamisrétti. 

Guðjón Bragi Benediktsson, 29.9.2020 kl. 08:58

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Þetta frumvarp er enn eitt dæmið um hvað gerist þegar vaðið er af stað án þess að hafa í huga hið fornkveðna: Í upphafi skyldi endinn skoða.

Þorsteinn Siglaugsson, 29.9.2020 kl. 09:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 287740

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband