Sjö þúsund nýir hluthafar

Samkvæmt fréttum komu sjö þúsund nýir hluthafar inn í félagið. Og einkafjárfestar fara nú með meirihluta hlutafjár í stað lífeyrissjóða áður. 

Ég held að þessi árangur muni hleypa nýju lífi í hlutabréfamarkaðinn almennt. Allur sá fjöldi einstaklinga sem hér er að koma inn á markaðinn mun vafalaust ekki láta hér við sitja.

Nú væri lag fyrir stjórnvöld að taka að nýju upp skattaafslátt vegna hlutabréfakaupa. Það er frábær leið til að efla íslenskt atvinnulíf og auka beina þátttöku almennings í því.


mbl.is Útboðið gengið ótrúlega vel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband