Siðleysi forsætisráðherra?

Það alvarlega við ákvarðanir forsætisráðherra og félaga hennar í ríkisstjórn er ekki niðurstöður ákvarðananatökunnar. Það er hitt, að þær eru teknar, einmitt án þess að gefa áhrifum þeirra á líf og heilsu landsmanna í heild nokkurn einasta gaum. Því líf og heilsa landsmanna er ekki bara líf og heilsa þeirra sem smitast af veirunni, heldur allra.

Siðleysi forsætisráðherra birtist í því með hvaða hætti hún staðhæfir í sífellu að hún sé að gera þetta, sem hún gerir einmitt ekki. Stjórnmálamaður sem lýgur jafn blákalt og forsætisráðherra gerir sig beran að siðleysi.


mbl.is Sóttvarnaraðgerðir svo lengi sem faraldurinn geisar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 287740

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband