Væri áfall fyrir bóluefnaþróun

Það væri áfall fyrir þau fyrirtæki sem þróa bóluefni ef í ljós kæmi að mótefni entust ekki nema í nokkra mánuði. Markaðurinn er gríðarlega stór og hagsmunirnir sömuleiðis.

Og þróunina þarf auðvitað að fjármagna. Því er mikilvægt fyrir þá sem hafa hagsmuni af því að mótefnin seljist að gera lítið úr öllum rannsóknum sem gefa til kynna að varan muni ekki þjóna hlutverki sínu.

Sumir velgjörðamenn þjóðarinnar eru starfsmenn sumra lyfjafyrirtækja sem hafa fjárfest mikið í þróun vissra efna sem eiga að gagnast gegn ónefndum sjúkdómi.

Og því hægar sem sjúkdómurinn gengur yfir, því stærri er markaðurinn þegar vöruþróuninni lýkur.

Segir það sig ekki sjálft?


mbl.is Rannsókn ÍE með þeim betri í heiminum í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 287321

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband