Farið að seilast ansi langt

Það er undarlegur rökstuðningur að sú niðurstaða að fólk myndi mótefni við veirunni sýni réttmæti þess að loka landamærunum. Eða þá að það, sem löngu var vitað, að aðeins brot af þjóðinni hefur þegar smitast sýni fram á þetta.

Það er bersýnilegt að sá sem líklega er upphafsmaðurinn að þeim stórskaðlegu aðgerðum sem ráðist var í og eru nú að hrekja þúsundir inn í óvissa framtíð atvinnuleysis og fátæktar, með þeim afleiðingum sem það hefur, er kominn í svo örvæntingarfulla vörn fyrir fáránlega og glæpsamlega ákvörðun, að það er engin heil brú í málflutningnum lengur.

Það er ábyrgðarhluti af fjölmiðli að setja svona fréttir fram eins og hér sé um vísindalega niðurstöðu að ræða. 


mbl.is Niðurstöðurnar sanni ágæti tvöfaldrar skimunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband