27.8.2020 | 10:01
Engum dottið í hug að efla heilbrigðiskerfið?
Það er hægt að loka landinu, banna hina og þessa starfsemi, trufla skólastarf og menningarlíf, koma þúsundum eða tugþúsundum á vonarvöl með atvinnuleysi.
Það er hægt að keyra ríkissjóð niður í 500 milljarða halla eins og ekkert sé.
Og allt þetta virðist miklu mikilvægara en sú einfalda aðgerð að keyra upp afkastagetu heilbrigðiskerfisins til að takast á við afleiðingar Covid-19 flensunnar hratt og örugglega meðan viðkvæmustu hóparnir eru verndaðir - fást einfaldlega við vandann í stað þess að ýta honum á undan sér með þeim margfalt alvarlegri afleiðingum sem það hefur.
![]() |
Bíða lengur vegna sóttvarnaráðstafana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jamm, þetta er generalprufa fyrir leikritið Alræði 101.
Guðjón Bragi Benediktsson, 27.8.2020 kl. 10:36
Leyfi mér að taka undir með ykkur báðum.
Ragnhildur Kolka, 27.8.2020 kl. 19:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.