Engum dottið í hug að efla heilbrigðiskerfið?

Það er hægt að loka landinu, banna hina og þessa starfsemi, trufla skólastarf og menningarlíf, koma þúsundum eða tugþúsundum á vonarvöl með atvinnuleysi.

Það er hægt að keyra ríkissjóð niður í 500 milljarða halla eins og ekkert sé.

Og allt þetta virðist miklu mikilvægara en sú einfalda aðgerð að keyra upp afkastagetu heilbrigðiskerfisins til að takast á við afleiðingar Covid-19 flensunnar hratt og örugglega meðan viðkvæmustu hóparnir eru verndaðir - fást einfaldlega við vandann í stað þess að ýta honum á undan sér með þeim margfalt alvarlegri afleiðingum sem það hefur.

 


mbl.is Bíða lengur vegna sóttvarnaráðstafana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Bragi Benediktsson

Jamm, þetta er generalprufa fyrir leikritið Alræði 101.

Guðjón Bragi Benediktsson, 27.8.2020 kl. 10:36

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Leyfi mér að taka undir með ykkur báðum.

Ragnhildur Kolka, 27.8.2020 kl. 19:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband