22.7.2020 | 18:27
Hvers vegna leynd?
Sé það rétt að Rio Tinto greiði okurverð fyrir orkuna, hvers vegna má þá ekki aflétta leynd um verðið? Seljandinn er tilbúinn til þess og hefur margoft ítrekað það.
Hvers vegna þessi leynd?
Er það hugsanlega vegna þess að enginn fótur er fyrir fullyrðingunum?
Hörður: Rio Tinto neitar að aflétta trúnaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 287739
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hló upphátt yfir fréttum af því að alþjóðlega risafyrirtækið og auðlindaræninginn Rio Tinto væri að kvarta yfir meintri misnotkun Landsvirkjunar á "markaðsráðandi stöðu".
Eins og ég geri oftast þegar eitthvað rassgat kvartar yfir skítafýlu.
Guðmundur Ásgeirsson, 22.7.2020 kl. 22:44
Þetta er ágæt líking Guðmundur.
Þorsteinn Siglaugsson, 23.7.2020 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.