3.4.2020 | 16:49
Óskaplega hallærisleg níðstöng
Níðstöng er með hrosshaus, ekki sviðakjömmum. Eina sem vantar er að apinn sem klastraði þessu upp hefði haft kjammana í plastinu!
Níðstöng reist gegn Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er nokkuð klofin níðstöng og ekki annað séð en helmingur hennar beynist að þeim er reysti hana. Svona eins og hálfur hugur fylgi henni.
Gunnar Heiðarsson, 3.4.2020 kl. 17:39
Skora á þig að laga þetta, hlýtur að eiga hrosshaus tilbúinn í frystinum fyrst þú telur það svo sjálfsagt.
Guðmundur Ásgeirsson, 3.4.2020 kl. 18:24
Ég hef lítinn áhuga á að reisa fólki níðstangir Guðmundur minn. Það eru aðrir sem standa í slíku.
Þorsteinn Siglaugsson, 3.4.2020 kl. 18:37
Þá ættirðu kannski að sleppa því að gagnrýna þá sem hafa ekki greiðan aðgang að hrosshausum.
Guðmundur Ásgeirsson, 3.4.2020 kl. 19:09
Bjóst þú þetta til Guðmundur minn. Þú virðist eitthvað svo sár
Þorsteinn Siglaugsson, 3.4.2020 kl. 19:30
Það má nú gera sér mat úr þessu.
Sigurður I B Guðmundsson, 3.4.2020 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.