12.3.2020 | 16:35
Vitanlega hefur bannið áhrif á vöruflutninga
Umtalsverður hluti þess sem flutt er með flugfrakt fer með farþegavélum. Þegar flug þeirra stöðvast minnkar vitanlega flutningsgetan sem þessu nemur. Því hefur þetta að sjálfsögðu áhrif á vöruflutninga.
![]() |
Ferðabannið hefur ekki áhrif á vöruflutninga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 287975
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
eigum gróðurhús- nóg af kjöti- kartöflum auk byggs og fiski ? vantatr aðeins vinnu fyrir þa sem vilja erlenda vöru. bendi þeim á að fara tilKina og eta snáka.
Erla Magna Alexandersdóttir, 12.3.2020 kl. 20:49
Er allt í lagi hjá þér? Hefur þú einhverja hugmynd um hversu fljótt innlendar matarbirgðir ganga til þurrðar ef ekkert er flutt inn? Þær myndu klárast á örfáum vikum, og þess utan eru grunnvörur sem einfaldlega eru ekki framleiddar, og ekki hægt að framleiða hér? Haðan heldur þú að brauðið komi? Heldur þú að það vaxi í búðinni?
Þorsteinn Siglaugsson, 12.3.2020 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.