Sniðug undirskriftasöfnun

Ef miðað er við fjölda hlustenda Útvarps Lygasögu, en það er úrtakið sem orkupakkasöfnuðurinn virðist helst miða við sem þverskurð almennings, grunar mig að nokkur hundruð prósent úrtaksins hafi nú þegar skrifað undir þessa áskorun. Það er vel af sér vikið. Og forsetinn hlýtur nú að eiga svefnlausar nætur framundan og naga neglurnar niður í kviku af valkvíða einum saman.

Þetta hlutfall hlýtur enn að aukast eftir því sem fleiri málum er bætt í undirskriftasöfnunina síðar meir, til dæmis mótmælum gegn útlenskum mat, samkynhneigðum, Báru Halldórsdóttur, hörundsdökku fólki, Múhameðstrúarmönnum og svo framvegis.

Þetta er mjög þægileg undirskriftasöfnun: Maður skrifar bara einu sinni undir og þá er maður um leið búinn að mótmæla öllu öðru sem aðstandendurnir eru á móti og kunna að verða á móti í framtíðinni. Mjög frumlegt og sniðugt.


mbl.is Guðna tilkynnt um 7.643 undirskriftir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 287180

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband