28.8.2019 | 16:33
Hvað varð um undirskriftasöfnunina?
Nú hefur þetta lið lagt nótt við nýtan dag að básúna að allur almenningur sé kröftuglega á móti þessu máli. Ég veit ekki betur en undirskriftasöfnun hafi verið í gangi í langan tíma þar sem fólki gefst kostur á að skrá sig til að skora á forsetann að vísa málinu í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Þar hljóta nú, í ljósi yfirlýsinganna, að hafa safnast tugþúsundir undirskrifta.
En hvar eru þær eiginlega?
Hvers vegna er þessum þykka bunka ekki skilað til forsetans?
Eða er ályktunin um hina gríðarlegu andstöðu kannski bara byggð á gamla góða úrtakinu, sem vissir einstaklingar virðast ímynda sér að endurspegli þjóðina, hlustendum Útvarps Lygasögu?
Skoruðu á forseta Íslands vegna OP3 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:34 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Undirskriftir gegn Orkupakkanum, sem safnað var í fimm vikur nú í vor, frá 8. apríl til 14. maí, voru 13.480, eða 5,4% af þeim sem voru á kjörskrá, 248.502, í alþingiskosningunum í október 2017.
Og örfáir hafa mótmælt Orkupakkanum á Austurvelli.
Það er nú allt og sumt.
Þorsteinn Briem, 28.8.2019 kl. 17:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.