Hvað segir nú orkupakkasöfnuðurinn?

Þar sem Bretar eru að ganga úr ESB er ljóst að sæstrengur þangað fellur ekki undir hinn margfræga þriðja orkupakka.

Hvert er þá viðhorf orkupakkasöfnuðarins gagnvart slíkum sæstreng?

Þetta hlýtur að vera góður sæstrengur fyrst í hann vantar hið hræðilega ESB. Eða hvað?


mbl.is Vantar grænt ljós í Bretlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Verða stjórnvöld ekki að gera upp við sig hvort hér sé yfirvofandi orkuskortur áður en þeir fara að selja rafmagn úr landi?

Ragnhildur Kolka, 30.8.2019 kl. 00:01

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Veit ekki til þess að uppi séu nein áform hjá stjórnvöldum um orkusölu úr landi um sæstreng. Hvað orkuskort varðar er í það minnsta ljóst að Ísland framleiðir langtum meiri raforku en íslensk heimili og fyrirtæki þurfa. Í þeim skilningi er hér enginn orkuskortur. 90% orkunnar eru hins vegar seld erlendum fyrirtækjum, og þar með seld úr landi eins og er. Framleiðslugetan er vitanlega takmörkuð og það ætti að vera grundvallaratriði að fyrst séu þarfir almennings og innlendra fyrirtækja uppfylltar. Ég held reyndar að slíkt ákvæði sé hluti af orkustefnu ESB.

Þorsteinn Siglaugsson, 30.8.2019 kl. 08:45

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Það er rétt; við vitum ekki neitt um slík áform, sem þýðir reyndar ekki að stjórnvöld hafi þau ekki.  Velti fyrir mér hvort tafirnar hjá UK stafi af Brexit. Líka er spurning hvort ACER banni ekki meintan sæstreng EFTIR Brexit - sem yrði þá til lands utan ESB?

Kolbrún Hilmars, 30.8.2019 kl. 12:30

4 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Já, þetta er auðvitað allt eitt stórt samsæri. Eins og allt annað. Úff!

Þorsteinn Siglaugsson, 2.9.2019 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 287271

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband