17.4.2019 | 14:34
Fullveldismál?
Það hlýtur auðvitað að vera spurning um fullveldi þjóðarinnar að landsmenn fái ekki að kaupa útlendar kartöflur. Íslenskar skulu þeir éta. Jafnvel þótt þær séu rotnar og myglaðar, eða einfaldlega ekki til staðar.
Menn verða nú að fórna einhverju fyrir fullveldið!
Kartöfluskorti ekki mætt með tollalækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skiptir engu máli þó að tollar verði lækkaðir, kartöflurnar lækka ekki. Ekki frekar en þegar tollar á frönskum kartöflum og pizzum lækkuðu, þá lækkaði það ekki í verslunum.
Hörður Einarsson, 17.4.2019 kl. 17:29
Að öðru óbreyttu hlýtur maður að gera ráð fyrir að ef 30% tollur er felldur niður af vöru hafi það áhrif á verðið. Þú fullyrðir að svo sé ekki. Sýndu þá fram á það með gögnum.
Þorsteinn Siglaugsson, 17.4.2019 kl. 17:49
Hef ekki tekið mynd af vörunni, ég einfaldlega hætti að kaupa hana.
Hörður Einarsson, 18.4.2019 kl. 18:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.