5.4.2019 | 12:22
Hvað þýða eiginfjárlán í raun?
Hvað þýða svonefnd eiginfjárlán í raun?
1. Í stað þess að kaupandinn eignist húsnæðið er það í raun ríkið sem eignast það.
2. Lánið auðveldar kaupandanum að "kaupa" fyrstu eign, en þegar hann þarf að stækka við sig lendir hann í klemmu, því það eigið fé, sem annars hefði verið til staðar, er ekki fyrir hendi. Ríkið á það.
Með þessu verður ungt fólk og tekjulágt leiguliðar ríkisins og vandinn er ekki leystur heldur er verið að velta honum á undan sér.
Skattfé almennings er bundið í fasteignabraski ríkisvaldsins, sem kann ekki góðri lukku að stýra.
Að lokum munu þessar tillögur aðeins ýta undir frekari hækkanir húsnæðisverðs.
------------------
Hvernig stendur á því að stjórnvöldum hugkvæmist aldrei að reyna fyrst að átta sig á orsök stöðunnar sem er uppi áður en vaðið er af stað með einhverjar mismunandi vitlausar tillögur til að leysa úr henni?
14 tillögur fyrir ungt fólk og tekjulága | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:30 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.