Hvað þýða eiginfjárlán í raun?

Hvað þýða svonefnd eiginfjárlán í raun?

1. Í stað þess að kaupandinn eignist húsnæðið er það í raun ríkið sem eignast það.

2. Lánið auðveldar kaupandanum að "kaupa" fyrstu eign, en þegar hann þarf að stækka við sig lendir hann í klemmu, því það eigið fé, sem annars hefði verið til staðar, er ekki fyrir hendi. Ríkið á það.

Með þessu verður ungt fólk og tekjulágt leiguliðar ríkisins og vandinn er ekki leystur heldur er verið að velta honum á undan sér.

Skattfé almennings er bundið í fasteignabraski ríkisvaldsins, sem kann ekki góðri lukku að stýra.

Að lokum munu þessar tillögur aðeins ýta undir frekari hækkanir húsnæðisverðs.

------------------

Hvernig stendur á því að stjórnvöldum hugkvæmist aldrei að reyna fyrst að átta sig á orsök stöðunnar sem er uppi áður en vaðið er af stað með einhverjar mismunandi vitlausar tillögur til að leysa úr henni?


mbl.is 14 tillögur fyrir ungt fólk og tekjulága
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband