20.3.2019 | 23:20
Á hann skilið hærri laun?
Er það ekki dálítið bíræfið, þegar maður hefur verið staðinn að jafn alvarlegum brotum og Már Guðmundsson, að hann skuli vera svo kræfur að heimta hærra kaup, svona rétt áður en stjórnvöld ganga í að losa sig við hann?
Laun seðlabankastjóra hafa setið eftir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 287740
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki gleyma danska bankanum Þorsteinn! Þar voru að vísu engin lög brotin, en meðferðin á veðinu sem Kaupþing veitti, sem tryggingu fyrir neyðarláninu, hefði aflað Seðlabankanum þvílíkar fúlgur fjár, að trauðla hefði hann komist í feitara, hvorki fyrr né síðar.
Það var hinsvegar tekinn Svavar Gestsson á dæmið og bankinn seldur á slikk, enda pólitískir samherjar stjórans, þau Grána Gamla og Þistilfjarðarkúvendingurinn og allsherjarráðherran við völd á þeim tíma.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 20.3.2019 kl. 23:50
Már treystir sennilega á afturvirknina, sð hann fái einhverjsr milljónir í vasann.
Annars er merkilegt að þessi maður sem hótar almennu launafólki hækkun vaxta ef laun þess hækka meir en sem nemur einum fimmþúsundkalli á mánuði, skuli á sama tíma tala um að hans eigin laun þurfi að hækka um einhveja hundraðþúsundkalla á mánuði.
Ábyrgð hans er engin, væri búinn að segja af sér vegna brota í starfi, bæri hann einhverja ábyrgð. Framlag til þjóðarbúsins ekki neitt, höndlar með peninga sem aðrir búa til.
Það væri eftir öðru ef yfirmaðir Más samþykkir kveðgjöf til hans.
Gunnar Heiðarsson, 21.3.2019 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.