21.2.2019 | 13:44
Klúður stjórnvalda?
Er það í raun og veru svo að stjórnvöld hafi klúðrað aðkomu sinni að kjaraviðræðunum?
Það er því miður fleira og fleira sem bendir til þess.
Getur verið að tillögur stjórnvalda séu einfaldlega niðurstaða úr excelleikfimi einhverra skrifstofumanna, en ekki byggðar á mati reyndra stjórnmálamanna á veruleikanum?
Ef svo er þá verða stjórnmálamennirnir að taka við boltanum, ræða við ASÍ og móta tillögur sem eru líklegar til að standast betur prófraun veruleikans. Það er ekkert mikið flóknara en það.
Hálfgerð blekking | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.