Nú þarf samtal

Nú er þörf á að ASÍ og ríkisstjórnin vinni saman að því að yfirfara þær tillögur sem voru kynntar í gær með það að markmiði að draga enn frekar úr skattlagningu lægst launaða fólksins. Drífa nálgast þetta mál af yfirvegun og skynsemi og ætti nú að hafa tækifæri til að marka sér varanlegan sess sem leiðtogi launafólks í krafti samninga við ríkisvaldið sem geta forðað uppnámi sem engum kemur til góða. Ég held að henni sé fyllilega treystandi til að rækja það hlutverk vel.

Gleymum því ekki að fyrir hina tekjuhærri skiptir þessi boðaða skattalækkun ósköp litlu máli. Það eru miklu fremur hagsmunir þeirra að viðhalda hér stöðugleika og áframhaldandi hagvexti og forða verðbólgu og vaxtahækkunum.

Stjórnvöldum ber að mæta útspili Drífu og ganga strax og af fullum heilindum til viðræðna við ASÍ. Það verður að gera strax!


mbl.is Vildu 15.000 kr. og fjögur skattþrep
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband