Um hvað snýst umræðan?

Það er eflaust alveg rétt hjá Bjarna að minna en 1% fólks sé með undir 300.000 í heildarlaun.

Krafa verkalýðshreyfingarinnar snýst hins vegar ekki um heildarlaun heldur um lágmarkslaun. Þeirri kröfugerð verður auðvitað ekki svarað með því að tala um heildarlaun - þá er bara verið að tala út og suður.

En ef það er rétt að um helmingur verkafólks sé með undir 300.000 í grunnlaun og hækka eigi þau laun um ca. helming er ég hræddur um að störf þessa fólks gætu orðið fljót að hverfa. Við sjáum nú þegar sjálfsafgreiðslukössunum fjölga. Og það er bara byrjunin.

 


mbl.is Rifist um mismunandi staðreyndir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband