27.11.2018 | 09:32
Táknrćnn jólaköttur
Bragginn, mathöllin, einkabílstjórinn ... merkin um bruđliđ og óráđsíuna í rekstri borgarinnar koma upp á yfirborđiđ eitt af öđru.
Og nú jólaköttur upp á fjórar milljónir.
Jólakötturinn er táknrćnn. Samkvćmt sögunni étur hann fátćka fólkiđ sem fćr enga nýja spjör fyrir jólin.
Á sama hátt étur hinn spillti borgarstjórnarmeirihluti frá fátćklingum í borginni: Fé skattgreiđenda fer í illilegan, ljósum prýddan jólakött, en ekki mat handa fátćku börnunum. Hvađ ţá í nýjar spjarir handa ţeim fyrir jólin.
En ţađ er gaman ađ fulltrúi Pírata, flokksins sem var stofnađur til ađ berjast gegn spillingu og óráđsíu í hefđbundnum stjórnmálum, skuli hafa skemmt sér vel viđ ţetta tilefni.
Ţađ er viđ hćfi ađ hún skuli hafa veriđ í félagsskap Grýlu og Leppalúđa.
![]() |
Enginn fór í jólaköttinn í dag |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:33 | Facebook
Um bloggiđ
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottur pistill, Ţorsteinn. Orđ ađ sönnu!
Jón Valur Jensson, 27.11.2018 kl. 13:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.