Táknrćnn jólaköttur

Bragginn, mathöllin, einkabílstjórinn ... merkin um bruđliđ og óráđsíuna í rekstri borgarinnar koma upp á yfirborđiđ eitt af öđru.

Og nú jólaköttur upp á fjórar milljónir.

Jólakötturinn er táknrćnn. Samkvćmt sögunni étur hann fátćka fólkiđ sem fćr enga nýja spjör fyrir jólin.

Á sama hátt étur hinn spillti borgarstjórnarmeirihluti frá fátćklingum í borginni: Fé skattgreiđenda fer í illilegan, ljósum prýddan jólakött, en ekki mat handa fátćku börnunum. Hvađ ţá í nýjar spjarir handa ţeim fyrir jólin.

En ţađ er gaman ađ fulltrúi Pírata, flokksins sem var stofnađur til ađ berjast gegn spillingu og óráđsíu í hefđbundnum stjórnmálum, skuli hafa skemmt sér vel viđ ţetta tilefni.

Ţađ er viđ hćfi ađ hún skuli hafa veriđ í félagsskap Grýlu og Leppalúđa.


mbl.is Enginn fór í jólaköttinn í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Flottur pistill, Ţorsteinn. Orđ ađ sönnu!

Jón Valur Jensson, 27.11.2018 kl. 13:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 287249

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband