Hvergerðingar afvelta af ísáti

Tvö þúsund tonn af ís í tíu þúsund Hvergerðinga er vel í lagt.

Hver bæjarbúi, smábörn og gamalmenni þar meðtalin, hefur þá innbyrt um tvö hundruð kíló af ís. Geri aðrir betur!

Nú má því búast við að bæjarbúar verði allverulega afvelta, og muni minna helst á  steypireyðir með alvarlegar meltingartruflanir næstu áratugina.

Líklega verður tæpast hægt að aka framhjá þorpinu út af prumpufýlu um ókomna tíð og verður nú Vegagerðin snarlega að drífa í að tvöfalda Þrengslaveginn ef ekki á illa að fara.

Screen Shot 2018-08-18 at 21.46.16

 


mbl.is Gáfu tvö tonn af ís
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband