Mikilvægt að læra norðurlandamál

Ísland er eitt Norðurlandanna og saga okkar og menning er samofin þessum grannþjóðum okkar. Það er algengt að fólk fari héðan til náms og til starfa á hinum Norðurlöndunum. Ég er ekki viss um að þeir sem setja sig upp á móti kennslu í dönsku eða öðrum norðurlandamálum átti sig fyllilega á því hve mikilvæg grunnþekking á einhverju þessara tungumála er í raun og veru.


mbl.is Skiptar skoðanir á afnámi dönskukennslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Einarsson

Gott að vera laus við þessi mál.

Hörður Einarsson, 4.7.2018 kl. 17:17

2 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Algjörlega sammála þér Þorsteinn.

Mér fannst Danskan leiðinleg í skóla, en hún kom mér svo

sannarlega til góða seinna.

Sigurður Kristján Hjaltested, 4.7.2018 kl. 17:57

3 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Sammála þér Sigurður. Mér dauðleiddist danska, sérstaklega í menntaskóla. En núna þegar ég þarf oft að eiga í samskiptum við Dani er það mikill plús að geta spjallað við þá á dönsku. Og þegar maður kann dönsku er ekki svo mikið mál að skilja bæði norsku og sænsku.

En svo er spurning með íslenskukennsluna og hvernig henni er háttað. Ég hafði til dæmis ekki tekið eftir því að fyrirsögn fréttarinnar sem ég er að blogga um er ekki rétt: Skoðanir eru nefnilega skiptar um mál, en ekki á þeim.

Þorsteinn Siglaugsson, 4.7.2018 kl. 18:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband