30.3.2018 | 11:34
Íhugunarefni á páskum
Páskarnir eru hátíð brotthvarfs og umskipta. Það var á páskum sem Gyðingar flúðu Egyptaland og ferðuðust um langan veg til fyrirheitna landsins undan ofsóknum. Það var á páskum sem Kristur hvarf af jörðinni og sté upp til himna.
Á páskum er kannski ekki svo fráleitt að íhuga stöðu flóttafólks, reyna að setja sig í spor þeirra sem neyðast til að yfirgefa heimkynni sín, vini og fjölskyldu ýmist vegna ofsókna eða einfaldlega vegna þess að fólk getur ekki framfleytt sér.
Velta fyrir sér hvernig það er að yfirgefa allt og leggja út í óvissuna, ferðast um langan veg, kannski til lands þar sem maður er ekki einu sinni velkominn, bíða í nagandi óvissu eftir, oft geðþóttakenndum, ákvörðunum yfirvalda.
Þurfa svo að læra á nýtt samfélag, læra nýtt tungumál, og takast um leið á við fordóma þeirra þröngsýnu og heimsku, sanna sig á nýjum stað, sem oftast tekst aldrei alveg.
Líta á Serbíu sem leið inn í Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:54 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 287740
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.