Það er ekki "hreyfingin" sem skiptir máli heldur kaupmáttur fólks

Nú liggur alveg fyrir að laun hafa hækkað mjög mikið á undanförnum misserum. Það er eiginlega bara hrein heppni að þessar hækkanir skuli ekki hafa skilað sér út í verðlagið, en þar á gengisþróunin stóran þátt.

Það er mikilvægt að verja þann kaupmátt sem hefur náðst. Það verður ekki gert með verkföllum og vitleysisgangi þótt slíkt skili eflaust forystumönnum launþegasamtaka í fréttirnar og sé þannig gott fyrir hreyfinguna.


mbl.is Veikir hreyfinguna gríðarlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það ætti ekki að koma á óvart að þeir sem hæst tala fyrir því að standa vörð um hinn margumtalaða kaupmátt eru þeir sem hafa hann.

Guðmundur Ásgeirsson, 28.2.2018 kl. 20:52

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Og þeir eru margir, Guðmundur. Langflest vinnandi fólk hefur notið þeirrar kaupmáttaraukningar sem orðið hefur á síðustu misserum.

Þorsteinn Siglaugsson, 28.2.2018 kl. 21:32

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það hljóta að vera góðar fréttir ef þeir eru svona margir því þá eru færri sem eftir sitja og auðveldara fyrir vikið að auka kaupmátt þeirra líka.

Enda myndi það stuðla að auknum stöðugleika.

Guðmundur Ásgeirsson, 28.2.2018 kl. 21:43

4 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Akkúrat. Það er nú einmitt það sem ætti að leggja áherslu á.

Þorsteinn Siglaugsson, 28.2.2018 kl. 21:57

5 identicon

Féttastofa RUV er í rusli núna, í hádegisfréttum var bara talað við þá sem vildu segja upp samningum. Fréttastofan tapaði málinu. Svo í kvöldfréttum var fundinn sá kvörtunarsamasti hópur sem til er, hjúkrunarfræðingar, hæstlaunuðustu á Norðurlöndum, vildu flestar hærri laun. Er þetta herferð gegn Katrínu Jakobsdógtur?

Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 28.2.2018 kl. 23:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband